← Til baka

3. árs efnafræði

Gagnvirk verkfæri fyrir nemendur í þriðja árs efnafræði

Tilraunaskýrslur

Forrit fyrir nemendur til að skrifa og skila inn tilraunaskýrslum. Fáðu endurgjöf frá gervigreind og sendu til kennarans þegar tilbúið.

✓ Í notkun

AI Efnafræðikennari

Spurðu spurninga og fáðu skýringar á efnafræðihugtökum með hjálp gervigreindar. Kennarinn útskýrir hugtök og hjálpar þér að skilja efnið betur.

Í þróun - Ræsing í janúar 2026

Leikir og æfingar

Skemmtilegar æfingar og leikir til að þjálfa þekkingu þína á lífræna efnafræði, rafsegulfræði og hvarfafræði.

Væntanlegt

Sameindagerð

Gagnvirkur sameindagerðarforrit til að sjá þrívíð módel af sameindagerð.

Í áætlun

Litrófsgreining

Lærðu að túlka litróf með gagnvirkum verkfærum.

Í áætlun