Grunnefnafræði - Kvennaskolinn
Læra að umbreyta einingum og nota víddagreiningu til að leysa efnafræðiverkefni.
Reikna mólmassa sameinda og læra um atómþyngdir frumefna.
Læra að nefna efnasambönd og þekkja formúlur þeirra.
Læra um styrkleika lausna, þynningu og styrktarútreikninga.
Finna takmarkandi hvarfefni í efnahvörfum og reikna afurðir.